Leit

New Ceramics!

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Fasteignasalan Höll

Fasteignasalan Höll dregur nafn sitt af Höll í Haukadal í Dýrafirði. Haukadalur er aðalsögusvið Gíslasögu Súrsonar og rétt innar í dalnum er Gíslahóll þar sem bær hans stóð. Höll er ekki algengt nafn á bóndabæ og nú stendur til að gera hann upp. Húsið sem nú ber nafnið var byggt í kringum 1890.

Það var frá Höll sem sást til skipverja á enska togaranum Royalist þar sem þeir reyndu að drekkja Hannesi Hafstein sýslumanni og hans mönnum í fyrstu landhelgisdeilu Íslendinga og Englendinga. Guðmundur ábúandi Hallar sá hildarleikinn og kallaði eftir hjálp. Hannesi var bjargað en nokkrir af aðstoðarmönnum hans drukknuðu. Minnisvarði var síðar reistur til minningar um þennan atburð.

Fasteignasalan Höll var stofnuð 1990.  Það er stefna fasteignasölunnar að stuðla að öruggum viðskiptum fyrir viðskiptavini sína með réttri ráðgjöf og vönduðum vinnubrögðum.  Enda eru fasteignakaup mikilvægustu viðskipti hverrar fjölskyldu og því skiptir miklu máli hvernig á málum er haldið.

Finndu draumaeignina hér